Re: svar: Á að bolta Stardal?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar – ný leið Re: svar: Á að bolta Stardal?

#48818
2005774349
Meðlimur

Koma svo!
Boltum Palla við Stardalinn.
Ég verð að viðurkenna að enn sem komið er hef ég ekki boltað eina einustu leið í Stardal og stefni ekki að því.

Stardalur mekka klettaklifurs á Íslandi!!! Jeminn eini.

Jú það eru fínar leiðir þar og góðar, en mekka klifurs á Íslandi, um það má nú deila.

Hjalti Rafn.