Re: Sólheimajökull 15.des

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Sólheimajökull 15.des

#57216
Robbi
Participant

Já hver hefði trúað því að einhver mydni fara að klifra í Sólheimajökli þegar allt er í bullandi aðstæðum þessa dagana.
Við Siggi og Palli fórum í mega skíðagöngumissjon að leita af ís lengst upp á Sólheimajökli. Þar er að finna ís í klettunum um 5-6km upp frá sporðinum og hægt að gera fullt af flottu stöffi.
Sá í haust eina svakalega línu þarna uppi en því miður var hún ekki í aðstæðum núna.
Klifruðum eina nýja leið í klettunum vestanmegin þar sem jökullin tekur beygju í skarðinu þar sem hann þrengist.

Fyrir áhugasama er ferðasaga og myndir á http://www.roberthalldorsson.com

Kv.robbi