Re: Re:Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar

Home Umræður Umræður Almennt Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar Re: Re:Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar

#54291
Skabbi
Participant

Andesfjöllin eru alltaf á langtíma To-do listanum, þegar maður á pening og tíma. Ég keypti í fyrra helvíti flotta bók um Cordillera Blanca fjöllin í Perú og langar óskaplega að koma mér þangað. Fínt að vita af þér í álfunni þegar maður lætur loksins af því verða.

Það væri gaman að heyra frá þér síðar, sjá hvernig gengur.

Allez!

Skabbi