Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar

Home Umræður Umræður Almennt Suður Ameríka og víðar – ferðafélagar

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47039
  SiggiSoleyjar
  Meðlimur

  Sæll sjálfur

  Einhver í alþjóðlegri fjallamennsku og vantar ferðafélaga, þá er ég mikið í Argentínu og víðar, er mikið einn á flakki, væri tilbreyting að vera í hóp.

  Stefni á Mont Blanc (solo traverse) í júlí 2009 – hef farið það áður, síðan er stefnan tekin á Ecuador – Chimborazo – Cotopaxi og/eða Mexico í October 2009 (að vísu með Amerískum vinahóp), síðan Ojos Del Asado, Argentínu megin í Janúar 2010.

  Stefnan er síðan tekin á Denali sumarið 2010, og jafnvel Elbrus um haustið, ef ég fer ekki bara fyrr – jafnvel winter season.

  Ég er hálfgert búsettur í Argentínu og hef þegar farið á Aconcagua (solo), en það má kannski plata mig þangað aftur, none technical og frekar þæginlegt ferðalag á tindinn (fínt til að halda sér í formi, og líka ágætis fjallafegurð.)

  Just a thought,

  Siggi [img size=512]http://www.isalp.is//media/kunena/attachments/legacy/images/PF.JPG[/img]

  #54291
  Skabbi
  Participant

  Andesfjöllin eru alltaf á langtíma To-do listanum, þegar maður á pening og tíma. Ég keypti í fyrra helvíti flotta bók um Cordillera Blanca fjöllin í Perú og langar óskaplega að koma mér þangað. Fínt að vita af þér í álfunni þegar maður lætur loksins af því verða.

  Það væri gaman að heyra frá þér síðar, sjá hvernig gengur.

  Allez!

  Skabbi

  #54382
  SiggiSoleyjar
  Meðlimur

  Saell felagi, og felagar,

  Takk fyrir ad svara mer, eg veit ad thetta eru erfidir timar a Islandi og litid um skot silfur.

  En menn hafa lengi verid ad, og jafnvel farid a puttanum upp ad fjallshlidum med samloku og stadid nokkrum dogum sidar uppi Eiger.

  Lifid bidur eftir engum manni.

  Eg er ad hugsa um ad skella mer aftur a Aconcagua nuna i Januar 2010, til ad hita upp fyrir risa klifur sem eg er med a teiknibordinu fyrir naesta sumar. I thetta skipti er eg ad spa i „The Polish Glacier Route“ sem er meira challenging en „Normal Route.“

  Mig vantar felaga i thetta klifur, en thad er ekki gott ad fara thessa leid einn ef madur aetlar ad lifa thetta af. Eg vill lang helst ekki fara med commercial grubbu, eins og andarungi, en geri thad vaentanlega ef ekkert gengur ad finna folk i thetta ferdalag.

  Kvedja

  Siggi – Hong Kong Aconcagua_Argentina.jpg

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.