Re: Re:Sjaldan er ein sprungan stök..

Home Umræður Umræður Almennt Sjaldan er ein sprungan stök.. Re: Re:Sjaldan er ein sprungan stök..

#55145
3110665799
Meðlimur

Var á ferð á svipuðum slóðum og varð vitni af því þegar þessir bílar „lentu“ í þessum aðstæðum. (Trackið) sem var valið er ekki algengasta leiðin, verð að viðurkenna að við stefndum á þetta svæði á leið tilbaka frá Fjallkirkju, en sáum fljótlega sprungur og snérum hið snarasta á fyrra (track).
Vil orða hlutina varlega eins og Sizzler segir, en á þessum vettvangi og tíma var kæruleysið of mikið að mínu mati.