Re: Re:Sjaldan er ein sprungan stök..

Home Umræður Umræður Almennt Sjaldan er ein sprungan stök.. Re: Re:Sjaldan er ein sprungan stök..

#55141
SissiSissi
Moderator

Það er þarft að ræða um þessi mál, sérstaklega nú þegar veður og aðstæður eru orðin svona skrýtin og snjóþekja í febrúar á jöklum rétt eins og að hausti.

Vil samt benda mönnum á að stíga varlega hér til jarðar og athuga að margir eiga um sárt að binda eftir atburðinn á Langjökli fyrir rúmri viku. Hafið það í huga í þessum þræði.

Kveðja,
Sissi