Re: Re:Ný alpaleið í Öræfum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný alpaleið í Öræfum Re: Re:Ný alpaleið í Öræfum

#55607
Sissi
Moderator

Geggjað, alltaf gaman þegar einhver gerir nýtt alpastöff. Og lítur mjög vel út (og sæmilega scary miðað við þessa seraca og skurði). Líka ekkert gefins að arka alla leið þarna uppeftir.

Alltaf jafn fyndið samt að hafa svona óklifin fés rétt við nefið á sér án þess að spá í þeim, flestir hérna á síðunni hafa væntanlega trampað nánast ofan á því oft.

Til hamingju með flotta leið.

Sissi