Re: Re:Ingimundur, sól og blíða

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ingimundur, sól og blíða Re: Re:Ingimundur, sól og blíða

#54303
Ingimundur
Participant

Ég verð bara að segja það að það fór um mig að lesa heiti þráðarins, og kann því stórílla að menn séu að brölta upp á nafna minn, klifrandi utan í sprungum á honum (outlying cracks), og ekki batnaði það nú þegar Árni fullyrti að Ingimundur hafi verið þræll!!!

Ætli sé ekki kominn tími á að reyna að skella sér þarna uppeftir og afmá alla hættu á frekari níðingsverkum sem þið lýsið strákar!

Er ekki örugglega vel laust í dranginum?