Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Ingimundur, sól og blíða › Re: Re:Ingimundur, sól og blíða
25. júní, 2009 at 18:04
#54279

Meðlimur
Þetta er skemmtileg leið þarna á ferð.. ég fór tvisvar þarna upp síðasta sumar, í seinna skiptið með það í huga að klifra sprunguna á utanverðum Ingimundi, en svo fór að rigna og klassíkin tekin upp..
Veit einhver hvort Þessi tiltekna sprunga hefur verið farin? hún er á sunnanverðum Ingimundi.
Jibbíjei
Raggi