Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57926
Bobby Lee
Participant

Ég á K2 Backup ( 174cm 124-82-105 ) ásamt dynafit bindingar og Scarpa Maestrale sko.

Er mjög ánægður með þau , eru svaka fin vor skiði í “ cornið“

er nu samt að fara að spa að skella mer á Dynafit Stoke i 182 cm eru 105cm í mitti,
langar bara að prufa breiðaskiði og hef alltaf langað að profa Dynafit.

sjúm til :)