Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57854
1902784689
Meðlimur

Eg held ad þu sert buinn ad opna mikla ormagryfju sem mun ekki einfalda leit þina ad þeim réttu:)

En eg legg til ad þu fair ad profa skidi ef þu att kost a hja felögum og jafnvel verslunum. Fjallakofinn er td med nokkur lansskidi en vid erum samt ekki svo flottir ad þad se alltaf þad nyjasta nytt en mjög nalægt þvi samt!

Ekki sens ad þu fair ein skidi i allt en þad er vel hægt ad finna set eitt par sem er bara asskoti finnt i flest og þu att ekki ad þurfa ad verda fyrir vonbrigdum ef þu vandar valið! Ekki elta truarbrögð annara, ef þad væri ein tegund sem er best þa færi þad ekki framhja þer. Öll merkin segjast vera best og mörg þeirra eru þad, makes sense? :)

Skidi sem eru ca 100-110 i mittid er eitthvad sem fint er ad mida vid. Minna mitti er adeins meiri braut og minna pow og stærra mitti er meira pow og minni braut!
Framendinn skiptir sma mali. Semi rocker er td eitthvad sem þu mögulega ættir ad skoda þvi þad einfaldar skidun i djupum snjo og þu verdur hamingjusamari fyrir vikid a djupum dögum!
Tailið er gott ad hafa „venjulegt“ uppa ad hafa lengri contact flöt vid brekkuna ef þu ert i braut og vilt skemmta þer þar!
Skidin verda ad vera þokkalega stif svo þau vibri ekki utum allt þegar þu ert ad negla i hörðu færi, um leið og þau fara ad vibra fer madur ad missa control.

Bindingar eru minni truarbrögð. Þessar fjallaskida bindingar sem lita ut eins og svigskidabindingar eru mjög godar. Sjalfur nota eg marker baron eda duke. Þetta er skidabindingar med touring möguleika. Klett þungar en sterkar.
Fritchi gera mjög godar bindingar og eru med töluvert urval, td meira touring yfir i meira free ride, linan er mjög breid.
Kosturinn vid marker og fritchi er ad þær eru med DIN setting a ta og hæl.
Mega lettar bindingar eins og fra Dinafit eda G3 eru klarlega malid ef þu ætlar ad toura mikid, en ekki jafn godur kostur ef þu ætlar þer ad skida mun meira heldur en þu tourar. Ekkert DIN setting a þeim sem er sma okostur. Engu ad sidur virkilega godar og traustar bindingar!
Quiverkiller sr mjög snidug hugmynd en a sama tima daldid dyrt mv ad vera bara skrufa. Þu þarft sett i öll skidin þin og þad er hundleidinlegt ad skipta a milli. Engu ad sidur sniðugt stöff.

Ef eg a ad benda a ein skidi þa eru þad Black Diamond Verdict http://www.blackdiamondequipment.com/en-eur/shop/ski/skis/verdict-ski

Vonandi ad eg hafi hjalpad eitthvad sma.

Jon Heiðar