Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57853
0704685149
Meðlimur

Að kaupa skíði er eitt það skemmtilegasta verkefni sem maður tekur sér fyrir hendur.

Ef þú getur beðið með það, þá mundi ég mæla með því að þú vera duglegur í fjöllunum fram yfir áramót og jafnvel fram á vor og fengir að prófa skíði hjá öðrum sem þú þekki. Kaupa síðan á útsölum í janúar eða næsta vor þau skíði sem þér líkaði best við í þeim aðstæður sem þú ætlar þér að nota skíðin mest í.

Annað þáttur sem hefur ekki komið fram, að þú kemst af með mjórra mitti ef þú færð þér lengri skíði en almennt er mælt með í út frá hæð og þyng.
þannig færð einnig aukið flot í lausamjöllinni og slössinu og getur líka skíðað í hjarninu.
Auk þess að venjulega eru skinnin ódýrari á mjórri skíði en feit, en lengdin sú saman 2 metrar.

En hvað sem þú velur, vertu ánægður með skíðin og skíðaðu, því þau venjast og eftir smá stund finnst manni öll önnur skíði vond sem maður prófar…

kveðja
Bassi