Home › Umræður › Umræður › Almennt › Telemarkfestivalið › Re: Re: Telemarkfestivalið
13. mars, 2012 at 11:34
#57570

Meðlimur
Að vanda erum við komin norður að taka út aðstæður. Hérna er yndislegur fagurblár ís í brekkunum og frábært keppnisfæri. Lítur reyndar út fyrir helvítis snjókomu með lausamjöll á fimmtudaginn til að eyðileggja allt. En hafið engar áhyggjur, við skulum skiða allt helvítis púðrið á föstudeginum svo þið hin þurfið ekki að þreyta ykkur á því