Re: Re: Sólheimajökull 15.des

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Sólheimajökull 15.des

#57264
Gummi St
Participant

Það kæmi ekki á óvart, en við Addi fórum í Glymsgilið aðra helgina eftir að byrjaði að frysta og þá var byrjað að leggja þó hún var ekki klár þá.

Annars fór ég með Óðni í Brynjudal í dag og við klifum þrjár leiðir í Þrándarstaðafossum í geggjuðum rjóma-jólaís

mbkv,
-GFJ