Re: Re: Snjóflóð við Ýmu

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóð við Ýmu Re: Re: Snjóflóð við Ýmu

#55837
0801667969
Meðlimur

Áhugaverð mynd þarna frá Birgi. Eins gott að vanda leiðarvalið.

Hef nú bara átt leið norðan við Ýmu í Suðurjöklatúrum. Man að 1983 þá hafði gríðarmikið flóð farið yfir hálfan skriðjökulinn og flóðtungan endaði í háum keilum. Kannski ég eigi slides myndir frá 1991 túrnum. Annars er eitthvað farið að renna saman og fenna yfir eitthvað af þessu. Kannski ástæða til að reyna að vinna á hinu ógnvekjandi slides safni mínu. Ámóta scary að lenda í því eins og snjóflóði.

Kv. Slidarinn