Re: Re: Snjóflóð við Ýmu

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóð við Ýmu Re: Re: Snjóflóð við Ýmu

#55846
0801667969
Meðlimur

Var að enda við að tala við glöggan mann sem staddur var í Húsadal inn á Þórsmörk þennan dag. Skyggni var víst með afbrigðum gott. Þannig tóku menn strax eftir þegar flóðið féll eða var nýfallið. Það er ekki á hverjum degi svona gott veður og skyggni.

Kv. Árni Alf.