Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóflóð við Ýmu › Re: Re: Snjóflóð við Ýmu
23. nóvember, 2010 at 14:56
#55843

Meðlimur
Hægt er að senda snjóflóðaskráningar undir þessum hlekk.
http://vedur.is/um-vi/hafa-samband/
Skráningarformið var eitthvað bilað en þetta er redding þangað til annað tekur við. Stefnt að því um áramótin.