Re: Re: Síðan og spjallið

Home Umræður Umræður Almennt Síðan og spjallið Re: Re: Síðan og spjallið

#57007
gulli
Participant
Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir wrote:
Gott mál. Spjallið lítur mun betur út.
Ég hljóma núna kannski eins og algjör norn en á sínum tíma þegar Gulli og Óli mössuðu síðuna, þá fengu þeir greitt fyrir það. Eitt af fáum verkum sem ég veit til þess að hafi verið greitt fyrir í þessum félagsskap.

kveðja.

Það er rétt, tókum þetta að okkur fyrir minna en helming af þeim tilboðum sem stjórnin hafði fengið í verkið. Þegar upp var staðið þá vorum við búnir að eyða ekki tugum heldur hundruðum tíma í þetta.

Skil ekki hvað þú ert að ýja að en vil að það sé á hreinu að stjórnin ætlaði að greiða fyrir uppfærslu á heimasíðunni. Við lögðum síðan síðan út fyrir vinnu 3ja aðila við útlit sem og að kaupa ákvðena módúla fyrir síðuna. Þegar upp var staðið var tímakaupið ekki hátt.