Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Reiðhjólanaglar › Re: Re: Reiðhjólanaglar
13. desember, 2010 at 22:48
#55939

Meðlimur
Það hafa opnast skemmtilegir möguleikar að hjóla niður fjöll á veturna með tilkomu öflugra nagladekkja. Einnig hefur verið prófa að bora dekkin með stálskrúfum. Það hefur virkað ágætlega en það þarf að teipa dekkið mjög vel að innna.
Hér er verið að hjóla á Sólheimajökli.
kv.
Óli Júll