Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Óhapp í Stardal › Re: Re: Óhapp í Stardal
16. júlí, 2011 at 11:39
#56854

Meðlimur
Ég sá mynd af umræddu akkeri og er sammála Jóni Gauta að þessi frágangur er stór varasamur! Svona Þríhyrningar eru afl-margfaldarar og geta auðveldlega valdið varanlegum skaða á boltum og augum svo ekki sé minnst á bergið, 100kg maður sem sest í svona akkeri setur yfir 500kg á hvorn bolta og ef hann hossast eithvað í siginu getur átakið farið yfir 1500kg á hvora festingu fyrir sig. Guð forði því að einhver detti í þetta akkeri.
Vona að Árni fyrirgefi mér að setja in mynd af þessu að honum forspurðum.