Home › Umræður › Umræður › Almennt › Nýir gönguskór? › Re: Re: Nýir gönguskór? Endaði í Scarpa

Svona til að að ljúka spennusögunni: Já eftir miklar vangaveltur og mátanir endaðið ég í Scarpa Ladakh þeir passa vel á minn fót sem reyndar er ekki með nein afbrigðileg og útstæða aukahluti þannig að passform er yfirleitt ekki vandamál. Þakka öllum sem kommentuðu, spjallið á Ísalp er ekki dautt allavega þegar kemur að græjukaupum. Enda er hér örugglega gott samassafn af græjusjúkum einstæklingum þar sem aðeins það besta er nógu gott.
Kv. Kristinn
P.S. Uppgvötaði (er þetta rétt skrifað???) nýja búð á Akureyri, Veiðihornið (á móti Subway) fékk fína þjónustu þar og eru þeir með allskonar dót úr Fjallakofanum auk eins og nafnið gefur til kynna veiðidót.