Re: Re: Nýir gönguskór?

Home Umræður Umræður Almennt Nýir gönguskór? Re: Re: Nýir gönguskór?

#56163
0412805069
Meðlimur

Nú verð ég að laumast til að svara.

Hanwag hefur framleitt skó 20 árum lengur en Scarpa. Stofnandi fyrritækisins hét Hans Wagner og skýrir það nafn vörumerkisins.

HanWag er vörumerki innan samsteypunnar „fenix outdoor“ ásamt fjällräven, Primus og öðrum gæðamerkjum.

Vörumerkjaheimurinn er aðeins stærri en það sem finnst í búllum á Íslandi.

Meira hér:
http://www.hanwag.de/page.php?page_id=7

P.s gerði smá google markaðskönnun. Scarpa Ladakh er með 16.000 síður, en Hanwag alaska 93.000 síður.