Re: Re: Nýir gönguskór?

Home Umræður Umræður Almennt Nýir gönguskór? Re: Re: Nýir gönguskór?

#56157
1001813049
Meðlimur

Hef nú farið og mátað aðeins hérna á Akureyri, meðal annars Scarpa og sambærilega HanWag http://www.hanwag.de/schuh-detail.php?shoe_id=20
Pössuðu báðir nokkuð vel fannst Scarpa aðeins stífari en betra reimasystem á HanWag þeir þrýstu líka meira framan á ökklaliðinn þegar maður pressar fram í skóinn sem var ekki gott.
Hefur einhver einhverja reynslu af þessum HanWag skóm?
Hallast aðeins meira að Scarpa eftir þetta mátunarsession eins og allir hinir; )