Re: Re: Nýir gönguskór?

Home Umræður Umræður Almennt Nýir gönguskór? Re: Re: Nýir gönguskór?

#56129
3110755439
Meðlimur

Sæll kallinn.

Best að draugast hér smá :)

Er sammála Jóni hér að ofan. Ég er sjálfur með breiðfót og Meindl hefur dugað mér mjög vel, hef farið í 4 daga ferð í nýjum skóm án þess að finna fyrir fótsári. Hef heyrt af veseni með Scarpa vegna þess og af þeim sem ég hef prófað, hef ekki gengið nenn til, þá fannst mér þeir þröngir. Það var þó fyrir nokkrum árum.

kv,
Dóri