Re: Re: Múlafjall og Brynjudalur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Múlafjall og Brynjudalur

#57124
Sissi
Moderator

Klifraði í turninum áðan með Skabba og Hrönn, Jón Smári og Karvel félagi hans voru þar fyrir. Turninn er orðinn fínn vinstra megin en má bunkast aðeins betur hægra megin. Skabbi færði rörið aðeins til að reyna að bæta það og við klifruðum síðasta gó í sturtu.

Gaman!