Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur í Brynjudal › Re: Re: Klifur í Brynjudal
11. janúar, 2011 at 13:34
#56136

Meðlimur
Hæ
Ég, Jón og Geiri vorum þarna 26 des. klifruðum fyrsta fossinn (Geiri leiddi) inní skálina síðan fossanna tvo hægrameginn í skálinni (Jón og Geiri leiddu) og löbbuðum síðan inn gilið fyrir ofan skálina og klifruðum einn foss þar (ég leiddi).
Hættum snemma vegna þess að allir voru að fara í jólaboð.
Það eru fleiri fossar inni í gilinu stuttar en erfiðar, það sem við sáum allavegana.
Kv.
Siggi