Re: Re: Klifur í Brynjudal

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur í Brynjudal Re: Re: Klifur í Brynjudal

#56124
Skabbi
Participant

Já, þetta var mikil snilld. Svona verða bestu partýin, eiginlega óvert uppúr þurru. Það er í sjálfu sér merkilegt að það skuli alltaf finnast nýjir og nýjir stórgóðir staðir rétt við bæjarmörkin.

Gleðin í Brynjudal hélt áfram daginn eftir hjá okkur Gulla og Jósef. Óríon var það á sunnudaginn, og hann er F E I T U R!

Meira síðar, + myndir.

Skabbi