Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd

Home Umræður Umræður Almennt jöklatjöld fyrir kvikmynd Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd

#57786
Sissi
Moderator
Freyja Vals Sesseljudóttir wrote:
Já ég geri mér fulla grein fyrir því, er að fara á námskeið í að tjalda svona tjöldum. Ég er líka búin að tala við mountainguides og þeir eru að athuga málið fyrir mig. Málið er bara að ég vil fá sem mesta feedback af því að ég veit ekki hvort þeir geti lánað mér búnað svo að mér datt í hug að auglýsa hér.

Leikmyndadeildin er líka mjög pró í þessu verkefni, allir þaulvanir og vanir að meðhöndla dýrmæta hluti :)

kv
Freyja

http://www.visir.is/langjokull-gleypti-tokustad-frosts/article/2012706059985

Sama dæmið? Þetta lítur mjög pro út amk…