Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd

Home Umræður Umræður Almennt jöklatjöld fyrir kvikmynd Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd

#57097
Karl
Participant

Nú veit ég ekkert um hvaða kvikmyndverkefni þetta er að hverjir standa að því.

En vert er að hafa í huga að stærri kvikmyndaverkefni eru rekin á einnota kennitölum vegna ákæða um vsk endurgreiðslur.

Ég ráðlegg engum að lána eða selja eitt eða neitt til kvikmyndagerðar nema gegn staðgreiðslu eða góðum tryggingum.