Home › Umræður › Umræður › Almennt › jöklatjöld fyrir kvikmynd › Re: Re: jöklatjöld fyrir kvikmynd
1. desember, 2011 at 23:32
#57096

Meðlimur
Sæl Freyja,
Ef svo vill til að tökur séu á suðausturlandi þá er ég með tilboð fyrir ykkur.
Ég er með 4 Marmot Thor tjöld sjá http://marmot.com/products/thor_3p?p=118
3 þeirra eru 3ja manna og eitt 2ja manna. Ég er til í að leigja þau í nokkra daga á 25.000 kr stykkið, sem sagt 100.000 öll fjögur. Er í Öræfum á suðausturlandi.
Einar hjá Öræfaferðum í síma 8940894