Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifur námskeið › Re: Re: Ísklifur námskeið
15. mars, 2012 at 10:34
#57581

Meðlimur
Það er mér sönn ánægja að tilkynna að flaggskipið í námskeiðun ÍFLM & Ísalp. Almennfjallamennska verður haldin þetta árið dagana 5. – 10. apríl.
Enn nokkur sæti laus.
Nánari upplýsingar hér:
http://www.fjallaleidsogumenn.is/Namskeid/TourItem/234
Góðar stundir!
Ívar