Re: Re: Ísklifur námskeið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur námskeið Re: Re: Ísklifur námskeið

#57420
2806763069
Meðlimur

Vegna ótímabærar hláku hefur verklegum hluta Ísklifurs II verið frestað um óákveðin tíma. Fyrir þá sem hafa áhuga á því námskeiði er því enn tækifæri að skrá sig (ég hef þá bara annað bóklegt undirbúningskvöld fyrir þá sem koma nýir inn). Sendið mér þá bara linu og ég hef ykkur inni í loopunni um nýja dagsetningu.

Svo minni ég á að fjallaskíðanámskeiðið sem er sett á 28. og 31. mars er þegar staðfest og því eru allir hjartanlega velkomnir. Umfjöllunin er nú sem fyrr fyrst og fremst um öryggismál á þessu námskeiði.

Góðar stundir,
Ívar: ivar (hjá) mountainguides.is