Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012
7. janúar, 2012 at 18:56
#57315

Participant
Við Védís fórum í Múlafjall í dag. Veðurspáin sem lofaði björtu og köldu veðri gekk eftir. Rigning og suddi einkenndi daginn en það kom ekki að sök því ennþá er nóg af góðum ís.