Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012

#57307
Bergur Einarsson
Participant

Ég og Ragnar Heiðar þræddum okkur í gegnum Nálaraugað í gær. Mikill snjór í efri hluta leiðarinnar og efra haftið er nær alveg hulið snjó. Dálítill snjómokstur fram hjá frekar fönnkí snjódrýlum við brúnina. Neðrihlutinn með mikið af ís og mjög fínn. Þetta er svo sem reyndar allt væntanlega að breytast eitthvað núna og næstu daga með þessum hlýindum.