Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012
22. janúar, 2012 at 13:22
#57404
2806763069
Meðlimur
Múlafjall í gær, laugardag: – slatti af ís. Sumt blaut og þynnist oft aðiens uppi við brún. En vel hægt að klifra það.
Litum á Ýring og hann virðist vera á kafi í snjó að mestu leiti.
Góðar stundir,
Ívar