Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ís aðstæðu › Re: Re: Ís aðstæðu
5. nóvember, 2010 at 10:38
#55746

Participant
Stundum þegar lítið er að finna af ís Múlafjalli og Brynjudal en þó búið að vera ágætis frost svona snemma veturs er oft vel þess virði að trítla inn að Glymsgili. Hef nokkrum sinnum fundið nóg af ís þar þegar lítið er að finna af honum í nágreninu.
En þar sem þú náttúrulega sérð ekkert frá veginum inní gilið þá er það alltaf nokkur áhætta
P.s. Hvað er að frétta af Eilífsdal? Sáum að hann var allur að koma til síðustu helgi.
Kv.
Arnar