Re: Re: Hvalfjörður á Nýársdag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Hvalfjörður á Nýársdag

#57288
siggiw
Participant

sæl öllsömul og gleðilegt nýtt ár. við fórum tveir í næturklifur ég og pálmi ben fyrir áramótin. við lýstum upp frallið á móti með stórum kastara og var þetta alveg magnað. við klifruðum semsagt ísleið sem er í Illa gili í norðfirði. ísaðstæður eru mjög fínar hér fyrir austan og nóg af verkefnum.
http://vimeo.com/34420623 smá sýnishorn
kv. siggi villi