Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hvað er að frétta af ísfestivali. › Re: Re: Hvað er að frétta af ísfestivali.
14. febrúar, 2013 at 19:24
#58187

Meðlimur
Dagskrá laugardags:
19.00 – Kjötsúpa, Aðalstræti 22b, 400 Ísafirði. Flokkskírteinin á lofti! Í boði verður alvöru súpa úr alvöru lambakjöti (ekkert súpukjötsrugl) með óerfðabættu byggi, erfðabreyttu fjallagrasi og grænmeti. Tilboð á ÍS-lensku öli á barnum. (Utanfélagsmenn kaupa súpu m/ábót á 1.500 kr.)
20.30 – Myndasýning Tim Emmets í Bræðraborg
21:15-23.00 – Stanslaust stuð í Aðalstræti 22b. Höfuðvígi Borea Adventures.
23.00 – Flutningur stuðs yfir á vestfirskar knæpur.
03.00-07.00 – Krækja í píu/púka með ísöxunum og skrúfa viðkomandi heim með sér.