Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hvað er að frétta af ísfestivali. › Re: Re: Hvað er að frétta af ísfestivali.
10. febrúar, 2013 at 22:55
#58172

Meðlimur
Það er nægur ís hérna. Vorum að klifra í dag. Reyndar smá hlýindi en ennþá alveg bunkað. Við tékkuðum á hóteleigendunum á Núpi og þeir eru alveg til í dans með góð verð. Garðshvilft er í 5 mín akstursfjarlægð og fleira góðgæti. Sjá myndir frá því í fyrra. Svo er að koma lið frá Mountain Hardwear í vikunni.
rok