Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hraundrangi -uppáferðasaga › Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga
14. september, 2012 at 09:36
#57861

Participant
2008 – byrjun september
Ágúst Kristján Steinarrsson
Örn Árnason
Ég leiddi fyrri spönn og Örn þá seinni. Sigum niður í einu sigi með 70 og 60 m línu. Við vorum eflaust rúmlega 8 átta tíma að þessu – villtumst á leiðinni upp og vorum ekki að flýta okkur mikið. (Gestabókin og pelin voru á símun stað, þó bara plastpeli með einhverjum glundri í. Minnir að Olli hafði nýlega týnt tappanum á flotta fleygnum þegar hann sló heimsmet í fjölda á dranganum góða.
Í framhaldi af þessu bjó ég til leiðarvísi fyrir Hraundranga sem leynist einhversstaðar á víðnetinu.