Hraundrangi -uppáferðasaga

Home Umræður Umræður Almennt Hraundrangi -uppáferðasaga

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47540
  Karl
  Participant

  Bjarni Guðleifsson göngugarpur úr Hörgárdal vinnur nú að ritun uppáferðasögu Hraundranga í Öxnadal. Þessi saga fram til 1993 var tekin saman þegar komið var fyrir gestabók og pyttlu á dranganum það ár en á gamalli heimasíðu Ísalp kom síðar fram að e-h nöfn vantaði (Kópvíkingar?).

  Einhver tók slitrur af gestabókinni til byggða og þar er vonandi e-h af læsilegum nöfnum.

  Gott væri að sá sem er með gestabókina vinni uppúr henni nafnalista eða komi bókinni til Bjarna. Aðrir mættu gjarnan senda línu á þennan þráð með nöfnum og uppáferðardagsetningu.

  Nánari upplýsingar veitir:
  Bjarni Guðleifsson
  beg@internet.is
  692 6826

  -eða slá á þráðinn til mín
  894 9595

  #57859
  Sissi
  Moderator

  Ókei, ég skal ríða á vaðið. Reyndar nokkur ár síðan og maður er ekki alveg sure á þessu.

  Ísalp ferð ágúst 2005, á toppinn fóru:

  Rúnar Pálmason
  Skarphéðinn Halldórsson
  Steinar Sigurðsson
  Sveinn Friðrik Sveinsson
  Þórður Bergsson

  Viss á þessum fimm. Skrifaði einhversstaðar hjá mér að átta manns hefðu toppað, trúlega líka gaur sem heitir Sigurjón, náungi sem var í eldri kantinum og hét líklega Broddi – var aktífur á Ísalp á tímabili, og sennilega náungi sem hét Calle.

  Það voru örugglega í kringum 16 í ferðinni, helmingurinn fór upp og við vorum að hreinsa og drullast niður síðustu menn um miðnættið. Böbbi var umsjónarmaður ferðarinnar ef ég man rétt og Doddi leiddi. Eftirminnilegt þegar ég seig úr miðjustansinum og einn fleygurinn ping-aði út.

  http://www.isalp.net/greinar/6-laestar-greinar/366-Hraundranginn%202005.html

  Sissi

  #57860
  Otto Ingi
  Participant

  12 ágúst 2012

  Ottó Ingi Þórisson
  Daníel Másson
  Hanna Lilja Jónsdóttir
  Ásdís Magnúsdóttir

  Danni leiddi fyrri spönnina og Ottó leiddi seinni. Náðum að síga niður í einu sígi með 2x60m línu. Ferðinn tók minnir mig 7 tíma bíl í bíl. Það voru kanski 100 mL eftir í pelanum en enginn gestabók upp á toppnum.

  Ottó Ingi

  #57861
  1908803629
  Participant

  2008 – byrjun september

  Ágúst Kristján Steinarrsson
  Örn Árnason

  Ég leiddi fyrri spönn og Örn þá seinni. Sigum niður í einu sigi með 70 og 60 m línu. Við vorum eflaust rúmlega 8 átta tíma að þessu – villtumst á leiðinni upp og vorum ekki að flýta okkur mikið. (Gestabókin og pelin voru á símun stað, þó bara plastpeli með einhverjum glundri í. Minnir að Olli hafði nýlega týnt tappanum á flotta fleygnum þegar hann sló heimsmet í fjölda á dranganum góða.

  Í framhaldi af þessu bjó ég til leiðarvísi fyrir Hraundranga sem leynist einhversstaðar á víðnetinu.

  #57870
  Karl
  Participant

  Hver er með slitrurnar af gestabókinni sem sett var upp 1993?
  Bjarni er í þessari heimildarvinnu af fullum þunga og ég vil biðja menn að senda línu hingað eða beint til hans.

  Hér er listinn sem Bjarni var búinn að ná saman, -megnið af þessu eru ferðir fyrir 1993:

  1956 5. ágúst Nicholas Clinch, Finnur Eyjólfsson og Sigurður Waage (Hörður og Hallgrímur 1994, NN 1956, NNm 1956, Nna 1956)

  1977 31. júlí Pétur Ásbjörnsson, Helgi Benediktsson úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Sigurður Baldursson úr Hjálparsveitinni á Akureyri (AHO 1977, Hreinn og Olgeir).

  1980 15. ágúst Hreinn Magnússon, Olgeir Sigmarsson og norðanmaðurinn Sigurður Á. Sigurðsson (Hreinn og Olgeir).

  1981 x.x Birgir Jóhannesson, Ævar Aðalsteinsson, Örvar Aðalsteinsson og Birkir Einarssson, Broddi Magnússon og Páll Sveinsson (Var þetta ein ferð?)

  1982 20. mars 1982 Broddi Magnússon og Páll Sveinsson úr Hjálparsveit skáta á Akureyri (NN).

  1983 x.x Óskar Þorbergsson (var hann einn?)

  1984 x.x Hreinn Magnússon, Olgeir Sigmarsson, Jón Geirsson og Þorsteinn Guðjónsson (Var þetta ein ferð?)

  1985 6. ágúst 1985 Gunnlaugur Sigurðssyni og Vilhelm Hallgrímsson félagar í björgunarsveit SVFÍ á Dalvík (Fréttaritarar 1985)

  1986 x.x Kristinn Rúnarsson og Snævarr Guðmundsson

  1989 x.x Jóhann Kjartansson og Tómas Júlíusson (bjb 1990).

  1990 x.x Arnar Eðvarðsson, Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson og Jónína Guðjónsdóttir (bjb 1990).

  1990 (ágúst) Kári Magnússon og Tómas Júlíusson úr Hjálparsveit skáta á Akureyri (bjb 1990).

  1991 x.x 18 manns, Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson, Kári Magnússon, Skúli Jóhannesson, Inga D. Karlsdóttir, Árni Tryggvason, Þorvaldur Þórsson, Geir Gunnarsson, Karl Ingólfsson, (Þetta eru ekki 18 manns)

  1991 x.x Jóhann Kjartansson og Karl Ingólfsson

  1992 x.x Inga D. Karlsdóttir, Hallgrímur Magnússon, Guðmundur H. Christiansen, Valdimar Harðarson, Kristjá Maack, Bj0rgvin Richardsson

  1993 x.x 10 manns Tómas Júlíusson, Karl Ingólfsson, Hallgrímur Magnússon, Hlynur Pálsson og Jökull Bergmann.

  2000 24. apríl átta manns úr Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri (Sigurbjörn).

  ??? Hraudrangaferð Ísalp ?( Óli Óla, Bassi, Gulli Búi, Sigurbjörn Jón Gunnarsson, Andri, Stefán, Helga, Kristín, Anton) (Sigurbjörn).

  2003 16. ágúst Haraldur Örn Ólafsson og Örlygur Steinn Sigurjónsson klifu Hraundranga 16 ágúst 2003 (orsi2003).

  2007 15. mars 2007 Bandaríkjamaðurinn Steve House ásamt þremur félögum úr Íslenska alpaklúbbnum, Frey Inga Björnsson, Jóni H(r)eiðari Andréssyni og Jökli Bergmann. (NN2007, Örlygur 2007).

  2008 3. ágúst 12 manns undir forystu Þorvaldar Þórssonar, þeirra á meðal Ragnar Sverrisson, Jón Gunnar Þorsteinsson og Magnús Ingi Óskarsson (Hjálmar).
  2012 31. júlí Bjarni E. Guðleifsson, Halldór Halldórsson og Jón Gauti Jónsson

  Nokkrar allnákvæmr lýsingar eru til um klifur á Hraundranga (Hreinn og Olgeir, Ágúst).

  Heimildir:
  Hreinn Magnússon og Olgeir Sigmarsson, 1981. Leiðarvísir Ísalp nr. 13. Hraundrangi. Íslenski Alpaklúbburinn nr. 19, mars 1982? bls?

  Ari T. Guðmundsson, 1982. Fyrsta atlaga að Hraundranga. Íslenski Alpaklúbburinn nr. 23. Mars 1982. bls. 15.

  NN 1982. Fyrsta vetrarferð á Hraundranga! Íslenski Alpaklúbburinn nr. 23. Mars 1982. bls. 15.

  Hörður Magnússon og Hallgrímur Magnússon, 1994. “You do know how to get down, don´t you?”. Viðtal við Sigurð Waage og Finn Eyjólfsson. Ísalp Ársrit 1994 bls 32-35.

  Sigurbjörn Jón Gunnarsson 2001. Hraundrangaferð ÍSALP 2001. Ísalp Ársrit 16. tölublað 2001-2002. bls. 35-36.

  Ágúst Kristján Steinarsson, 2008-2009? Hraundrangi leiðarvísir. Ísalp. Ársrit Íslenska Alpaklúbbsins 2008-2009. bls. ??

  Hjálmar Stefán Brynjólfsson, 2008. Hópferð á Hraundranga. Morgunblaðið 213, fimmtudaginn 7. ágúst bls. 9.

  NN 2007. Hraundrangi. Ísalp Ársrit íslenska alpaklúbbsins 2007. bls 72.

  Nicholas Clinch xxxx. A walk in the sky

  NN, 1956. Þrír fjallgöngugarpar sigra erfiðasta fjallstind landsins. Drangurinn yfir Hrauni í Öxnadal klifinn um helgina. Morgunblaðið 8. ágúst 1956 bls 6.

  Orri Páll Ormarsson, 2012. Hraundrangi klifinn. Á þessum degi 5. ágúst 1956. Morgunblaðið 5. ágúst 2012. bls. 30.

  NN 1956. Hraundrangi klifinn í fyrsta sinn. Alþýðumaðurinn 26. árgangur 14. ágúst 1956 bls 1.

  AHO 1977. Hraundrangi í Öxnadal klifinn í þriðja sinn í sögunni: “Komust varla fyrir uppi á tindinum”. Vísir 3. ágúst 1977 bls. 3.

  Fréttaritarar 1985. Tveir ungir Dalvíkingar klífa Hraundranga. Toppurinn það laus að rugga mátti honum til. Morgunblaðið 10. febrúar 1985. bls 24B.

  bjb 1990. “Sjáið þið tindinn, þarna fór ég”. Spjallað við Tómas Júlíusson og Kára Magnússon, félaga í Hjálparsveit Skáta á Akureyri, sem klifu Hraundranga í Öxnadal í sumar – Tómas í þriðja sinn en Kári í fyrsta. Dagur 18. ágúst 1990 bls. 13.

  Orsi (Örlygur Steinn Sigurjónsson) 2003. Í skugga Hraundranga. Morgunblaðið 26. ágúst 2003.bls. 6.

  Örlygur Steinn Sigurjónsson 2007. Ný klifurleið farin á Hraundranga. Morgunblaðið 26. mars 2007 bls. 4.

  #57871
  2903793189
  Meðlimur

  17. júní (Minnir mig) 1997. Haukur Grönli, Matthías Sigurðarson og Kári J. Sævarsson.

  #57873
  1012803659
  Participant

  2001 (að vetri til) Guðjón Örn, Einar Ísfeld og Matti Zig.

  Gubbaðist líka niður Hörgárdalinn af Hraundranganum veturinn 2000 í veglegu snjóflóði. En það er önnur saga.

  #57874
  Karl
  Participant

  Minni á þennan þráð.
  Hér ekki verið að leita að ferðasögum, einungis nöfnum, ártali og dagsetningu ef hún er til.

  #57875

  30. maí 2004

  Sigurður Tómas Þórisson
  Gunnar Magnússon
  Ágúst Þór Gunnlaugsson
  Elmar Orri Gunnarsson
  Halldóra Magnúsdóttir

  #57878
  1707844219
  Meðlimur

  7.september 2003

  Friðjón Guðmundur Snorrason
  Magnús Ágúst Skúlason
  Óskar Ingólfsson
  Bjarni Árdal
  Arnar Ómarsson
  Ari Marteinsson
  Magnús Smári Smárason
  Hilmar Þór Sigurjónsson
  Árni Magnússon
  Bjarni Jósep Steindórsson

  Leiðrétt
  Magnús Smári er víst Smárason en ekki Magnússon.

  #57879
  Freyr Ingi
  Participant

  7. ág. 2001

  Undirbúningsferð fyrir fyrirhugaða ferð ISALP þann 11. ágúst þá ætla ISALP félagar að gera hópferð á „Drangann”.

  Jón Marínó Sævarman
  Sigurður Gunnarsson
  Gunnlaugur búi Ólafsson
  Ólafur Ólafsson
  Anton carrasco

  11.ágúst 2001

  Sumarferð Ísalpara

  _stní Irene Valdemarsdóttir
  Sigurður Gunnarson (sami og ←)
  Helga Björt Möller
  _ Örn Kristjánsson
  Kári Bjarnason
  Hálfdán Ágústsson

  29. júní 2002

  Skemmtiferð á Drangann

  Friðjón G. Snorrason
  Halldór Nílson
  Magnús Skúlason

  25.júlí ´02

  Brrrr… Það er skítakuldi en flott útsýni.

  Friðjón G. Snorrason
  Hreinn Logi Gunnarsson
  Halldór Nilssen (Dorrit)
  Ágúst 2002

  _ólaferð á drangann!
  Margrét Valdimarsdóttir ☺
  Guðmundur Helgi Gíslason „Á stuttbuxum”
  Jón Haukur St.
  Jórunn Harðardóttir á bikiní tja og stuttbuxum

  Logn – Heiðskírt – Bongóblíða

  Helsti Böggur → Flugur !!!

  Sept ´02 kl 15:30

  Komum í Jesúnafni og báðum fyrir landi og þjóð.

  Snorri í Belel
  Eva Hildur Magnúsdóttir
  Snorri Bergsson
  Friðjón Guðm snorrason
  Halldór Nílsson (Dorit)

  Föstudagurinn Langi 18.apríl ´03

  Komum hér 4 meðlimir úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar í blíðskaparveðri. Klifum á toppinn. Héldum svo heim eftir vel heppnaðann dag.

  Arnar Þór Ásgrímsson
  Jósef Sigurðsson
  Bergur Einarsson
  Símon Halldórsson

  P.S. Fylltum á pelann.

  Miðvikudagurinn 14. maí ´03
  J. Sverrir Friðriksson
  Friðjón Guðmundur Snorrason 4x
  Laugardagur 24. maí 2003

  Fullkkomið veður, algjör klikkun , en geggjað engu að síður.

  Manchester United Rúla

  Pétur Sveinsson
  ☺Friðjón G. Snorrason 5x
  Snorri Bergsson
  Hreinn Logi Gunnarsson 2x ☺
  Hilmar Baldvinnson
  Halldór Nílsen Dorit x4

  16.ágúst 2003
  Rigning
  _____
  Örlygur Steinn Sigurjónsson
  ÍÍÍAAAHH….

  7/9 2003

  Heimsmet sett á “Drangann”
  10!!! 10 Manns. Friðjón var að guida. Ískallt en sammt skítkalt veður.

  Bjarni Árdal
  Magnús Ágúst Skúlason
  Árni Magnússon
  Magnús Sm Smárason. Súlur
  Arnar Ómarsson (Arnar cam)
  Óskar Ingólfsson Súlur
  Ari Marteinsson (Javel)
  Hilmar þór Sigurjónsson
  Friðjón G. Snorrason 6x Súlur
  Bjarni Jósep Steindórsson _

  ________

  24.04´04
  Í dag er gott að vera Íslendingur!
  3 félagar í FBSR
  -Magnús Aðalmundsson
  -Bjarni L. Niculausen ☺
  -Hilmar Ingimundsson (Drímer)

  30.maí 2004

  5 skátar að sunnann á toppnum. Mjög gott veður, rífandi stemning.

  Ágúst Þór Gunnlaugsson Ds. Fenris
  Elmar Orri Gunnarsson Ds. Plútó
  Gunnar Magnússon Ds. Sagitarius
  Halldóra M. Magnúsdóttir Ds. Fenris
  _ _ Þórir Ds. Fenris HSSR _ _

  7. ágúst 2004

  Komum upp í góðu veðri og útsýnið hefur ekkert breyst ☺

  J. Sverrir Friðriksson
  Magnús Skúlason
  Friðjón G. Snorrason

  2

  23. Aug 04

  Kev Taylor R.A.F Mountain Rescue
  Steve Gratton R.A.F Mountain Rescue
  Gimge Williams R.A.F Mountain Rescue
  Ergy R.A.F Mountain Rescue

  Very kindly guided up by Súlan. Thank you very much. A good day

  J. Sverrir Friðriksson
  Friðjón G Snorrason

  07.ágúst 2005
  Sveinn Friðrik Sveinsson (Sissi)
  Skarphéðinn Halldórsson (Skabbi)
  Þórður (Doddi) Flubbi
  Steinar Flubbi
  Sigurjón
  23.7.06
  Komum í snilldarveðri og algjöru logni.
  Ógeðslega gaman og ekkert mál!

  Friðjón G. Snorrason Akureyri
  Hólm__ Snædal Akureyri
  Sara Benediktsdóttir Akureyri
  Magnús Skúlason Ak
  ____steinn AK
  Daan Holland
  Jón Sverrir AK
  Stefnir Snorrason Reykjavík

  10. sept 2006
  Freyr Ingi
  Tryggvi Stefánsson
  Helga Björt Möller

  #57880
  Gummi St
  Participant

  1. júní 2008
  Guðmundur F Jónsson

  11. júní 2011
  Arnar Jónsson
  Guðmundur F Jónsson
  Óðinn Árnason

  #57882
  2808714359
  Meðlimur

  einhverntímann í janúar 2010 skröltum við félagarnir þarna upp. Jón Heiðar Rúnarsson og Friðfinnur Gísli Skúlason

  #57884
  0203775509
  Meðlimur

  11.ágúst 2001
  Sumarferð Ísalpara

  Mig minnir að hér eigi að standa

  Kristín Irene Valdemarsdóttir
  Sigurður Böbbi Gunnarson
  Helga Björt Möller
  Stefán Örn Kristjánsson
  Andri Bjarnason
  Hálfdán Ágústsson

  sbr.

  _stní Irene Valdemarsdóttir
  Sigurður Gunnarson (sami og ←)
  Helga Björt Möller
  _ Örn Kristjánsson
  Kári Bjarnason
  Hálfdán Ágústsson

  Þetta var minnistæð ferð en ég geymi enn til minningar túbuna og karabínuna sem ég seig fyrstur á niður hluta af leiðinni. Magnað hvað 2-3 sig á drullugum sandlínum get farið illa með hert stál.

  #57886
  0910754319
  Participant

  Maí 1997:

  Örvar Þorgeirsson
  Sveinn Þorsteinsson
  Símon Halldórsson
  Valgarður Sæmundsson
  Árni Eðvaldsson

  Hópurinn lenti í krapaflóði efst í brekkunni en hafði það samt á toppinn.

  #57889
  0703784699
  Meðlimur

  Smá lagfæring á uppáferð 24.04´04

  Í dag er gott að vera Íslendingur!
  3 félagar í FBSR
  -Magnús Ingi Aðalmundsson
  -Bjarni Garðar Nicolaisson
  -Hilmar Ingimundarson

  En það má vel vera að ég sé „dreamer“ líka

  Sjá neðar hvernig það var sem var ekki alveg rétt,

  24.04´04
  Í dag er gott að vera Íslendingur!
  3 félagar í FBSR
  -Magnús Aðalmundsson
  -Bjarni L. Niculausen ☺
  -Hilmar Ingimundsson (Drímer)

  #57890
  0808794749
  Meðlimur

  Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir
  Freyr Ingi Björnsson
  júní 2008

  Stjórnarmeðlimir í erindagjörðum sbr. umfjöllun á eftirfarandi slóð.

  http://www.isalp.is/frettir/576-HraunDranginn.html

  Og ryfjast þá upp sorglega stutt dvöl þessa fagra fleygs á toppnum. Hvar er Olli?

  #57891
  1902784689
  Meðlimur

  September 2000
  Jón Heiðar Andrésson
  Vilborg Hannesdóttir

  #57893
  Siggi Tommi
  Participant

  14. júní 2008.
  Sigurður Tómas Þórisson
  Eiríkur Geir Ragnars
  Hilmar Kristjánsson

  snemma í júní 2002 eða 2003
  Sigurður Tómas Þórisson
  Finnbogi Jónasson

  #57894
  Karl
  Participant

  Þetta mjakast.

  Hver er með slitrurnar af gömlu gestabókinni?

  Mig minnir að e–h hafi e-h skrifað hér á vefinn og sagst hafa tekið bókarræfilinn með sér heim og ætlað sér að vinna uppúr bókinni það sem var læsilegt.
  ?

  #57895
  Freyr Ingi
  Participant

  Við Tryggvi Stefáns tókum hana niður. Tryggvi skrifaði svo upp úr henni og tók saman í listann sem ég póstaði hérna inn í þennan þráð fyrir nokkrum dögum.

  Hvar bókin er niðurkomin núna veit ég ekki en hún var mjög illa farin svo ég gæti best trúað að hún hafi endað í ruslinu eftir að búið var að skrifa upp úr henni.

  Tryggvi myndi vita meira um það mál.

  #57896
  2310668379
  Participant

  10. ágúst 2008

  Oliver Hilmarsson
  Hallgrímur Örn Arngrímsson
  Berglind Aðalsteinsdóttir
  Arnar Emilsson
  Óskar Gústavsson

  #57897
  Karl
  Participant

  Þennann list fékk ég sendann frá Bjarna í gær.
  Bjarni er búinn að ræða við Sigurð Waage og Þráinn Karlsson leikara sem sendur var ásamt fleiri skátum með nokkra sjúkrakassa uppundir Hraundranga til þess að vera klárir í plástranir ef e-h afföll yrðu á klifrurum.

  Ég veit að ennþá vantar nöfn á listann og vil ég biðja þá sem þetta lesa að hnippa í þá sem þeir telja að hafi farið á Drangann en ekki meldað sig inn hér.

  1956, 5. ágúst: Nicholas Clinch, Finnur Eyjólfsson og Sigurður Waage

  1977, 31. júlí: Pétur Ásbjörnsson, Helgi Benediktsson, Sigurður Baldursson.

  1980, 15. ágúst: Hreinn Magnússon, Olgeir Sigmarsson, Sigurður Á. Sigurðsson.

  1981, x.x: Birgir Jóhannesson, Ævar Aðalsteinsson, Örvar Aðalsteinsson og Birkir Einarssson, Broddi Magnússon, Páll Sveinsson (Var þetta ein ferð?)

  1982, 20. mars: Broddi Magnússon, Páll Sveinsson.

  1983, xx: Óskar Þorbergsson (var hann einn?)

  1984, x.x: reinn Magnússon, Olgeir Sigmarsson, Jón Geirsson, Þorsteinn Guðjónsson (Var þetta ein ferð?).

  1985, 6. ágúst: Gunnlaugur Sigurðsson, Vilhelm Hallgrímsson.

  1986, x.x: Kristinn Rúnarsson, Snævarr Guðmundsson.

  1989, x.x: Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson.

  1990, x.x: Arnar Eðvarðsson, Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson, Jónína Guðjónsdóttir.

  1990, xx ágúst: Kári Magnússon, Tómas Júlíusson.

  1991, x.x: Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson, Kári Magnússon, Skúli Jóhannesson, Inga D. Karlsdóttir, Árni Tryggvason, Þorvaldur Þórsson, Geir Gunnarsson, Karl Ingólfsson (Þetta eru ekki 18 manns)

  1991, Vetur Jóhann Kjartansson, Karl Ingólfsson.

  1992, x.x: Inga D. Karlsdóttir, Hallgrímur Magnússon, Guðmundur H. Christiansen, Valdimar Harðarson, Kristjá Maack, Björgvin Richardsson.

  1993, Jól: Tómas Júlíusson, Karl Ingólfsson, Hallgrímur Magnússon, Hlynur Pálsson og Jökull Bergmann

  1997, xx maí: Örvar Þorgeirsson, Sveinn Þorsteinsson, Símon Halldórsson, Valgarður Sæmundsson, Árni Eðvaldsson.

  1997, 17.jú júní: Haukur Grönli, Matthías Sigurðarson, Kári J. Sævarsson.

  2000, 24. apríl: átta manns úr Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri (Sigurbjörn).

  2000, xx september: Jón Heiðar Andrésson, Vilborg Hannesdóttir.

  2001, 7. ágúst: Jón Marinó Sævarman, Sigurður Gunnarsson, Gunnlaugur Búi Ólafsson, Ólafur Ólafsson, Anton Carrasco.

  2001, 11. ágúst: Kristín Irene Valdemarsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Helga Björt Möller, Stefán Örn Kristjánsson, Andri Bjarnason, Hálfdán Ágústsson.

  2001, að vetri til: Guðjón Örn, Einar Ísfeld, Matti Zig.

  2002 eða 2003, snemma í júlí: Sigurður Tómas Þórisson, Finnbogi Jónasson.

  2002, 29. júní: Friðjón G. Snorrason, Halldór Nílsson, Magnús Skúlason.

  2002, 25. júlí: Friðjón G. Snorrason, Hreinn Logi Gunnarsson, Halldór Nílsson

  2002, xx: Margrét Valdimarsdóttir, Guðmundur Helgi Gíslason, Jón Haukur St., Jórunn Harðardóttir.

  2002, September: Snorri í Betel, Eva Hildur Magnúsdóttir, Snorri Bergsson, Friðjón Guðmundur Snorrason, Halldór Nílsson

  ??? Hraudrangaferð Ísalp ?( Óli Óla, Bassi, Gulli Búi, Sigurbjörn Jón Gunnarsson, Andri, Stefán, Helga, Kristín, Anton) (Sigurbjörn).

  2003, 18. apríl: Arnar Þór Ásgrímsson, Jósef Sigurðsson, Bergur Einarsson, Símon Halldórsson.

  2003, 14. maí: Jón Sverrir Friðriksson, Friðjón Guðmundur Snorrason (4x).

  2003, 24. maí: Pétur Sveinsson, Friðjón G. Snorrason (5x), Snorri Bergsson, Hreinn Logi Gunnarsson (2x), Hilmar Baldvinsson, Halldór Nílsson (4x).

  2003 16. ágúst: Haraldur Örn Ólafsson og Örlygur Steinn Sigurjónsson.

  2003, 7. september: Friðjón Guðmundur Snorrason (6x), Magnús Ágúst Skúlason, Óskar Ingólfsson, Bjarni Árdal, Arnar Ómarsson, Ari Marteinsson, Magnús Smári Smárason, Hilmar Þór Sigurjónsson, Árni Magnússon, Bjarni Jósep Steindórsson

  2004, 24. apríl: Magnús Ingi Aðalmundsson, Bjarni Garðar. Niculaisson, Hilmar Ingimundsson.

  2004, 30. maí: Sigurður Tómas Þórisson, Gunnar Magnússon, Ágúst Þór Gunnlaugsson, Elmar Orri Gunnarsson, Halldóra Magnúsdóttir, (Þórir Ds. Fenris?).

  2004, 7. ágúst: Jón Sverrir Friðriksson, Magnús Skúlason, Friðjón G. Snorrason.

  2004. 23. ágúst: Kew Taylor, Steve Gratton, Gimge Williams, Jón Sverrir Friðriksson, Friðjón G. Snorrason.

  2005, xx ágúst: Rúnar Pálmason, Skarphéðinn Halldórsson, Steinar Sigurðsson, Sveinn Friðrik Sveinsson, Þórður Bergsson, (Sigurjón og Broddi, Calle)

  2006, 23. júlí: Friðjón G. Snorrason, Hólmsteinn Snædal, Sara Benediktsdóttir, Magnús Skúlason, _____steinn(?), Daan Holland, Jón Svrrir Friðriksson, Stefnir Snorrason.

  2006, 10. september: Freyr Ingi, Tryggvi Stefánsson, Helga Björt Möller.

  2007 15. mars: Steve House, Freyr Ingi Björnsson, Jón H(r)eiðar Andrésson, Jökull Bergmann.

  2008, 1. júní: Guðmundur F. Jónsson.

  2008, 14. júní: Sigurður Tómas Þórisson, Eiríkur Geir Ragnars, Hilmar Kristjánsson.

  2008, xx júní: Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Freyr Ingi Björnsson.

  2008 3. ágúst: Þorvaldur Þórsson, Ragnar Sverrisson, Jón Gunnar Þorsteinsson, Magnús Ingi Óskarsson, (Hjálmar) (þetta eru ekki 10 manns)

  2008i, 10. ágúst: Oliver Hilmarsson, Hallgrímur Örna Arngrímsson, Berglind Aðalsteinsdóttir, Arnar Emilsson, Óskar Gústavsson.

  2008, byrjun september: Ágúst Krisján Steinarsson, Örn Árnason.

  2010, janúar: Jón Heiðar Rúnarsson, Friðfinnur Gísli Skúlason.

  2011, 11. júní: Arnar Jónsson, Guðmundur F. Jónsson, Óðinn Árnason.

  2012 31. júlí Bjarni E. Guðleifsson, Halldór Halldórsson, Jón Gauti Jónsson.

  2012, 12. ágúst: Ottó Ingi Þórisson, Daníel Másson, Hanna Lilja Jónsdóttir, Ásdís Magnúsdóttir.

  #57898
  siggasif
  Meðlimur

  13. júlí 2011
  Sigríður Sif Gylfadóttir og David Karnå.

  #57899
  Páll Sveinsson
  Participant

  1981 Fórum við Broddi bara tveir. Þetta hafa verið tvær ferði.
  1982 Vorum við Broddi líka bara tveir.
  1991 Var ég með í hópreiðinni. Ég man ekki hverjir voru þarna en þetta var HSSR ferð.

25 umræða - 1 til 25 (af 27)
 • You must be logged in to reply to this topic.