Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga

Home Umræður Umræður Almennt Hraundrangi -uppáferðasaga Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga

#57895
Freyr Ingi
Participant

Við Tryggvi Stefáns tókum hana niður. Tryggvi skrifaði svo upp úr henni og tók saman í listann sem ég póstaði hérna inn í þennan þráð fyrir nokkrum dögum.

Hvar bókin er niðurkomin núna veit ég ekki en hún var mjög illa farin svo ég gæti best trúað að hún hafi endað í ruslinu eftir að búið var að skrifa upp úr henni.

Tryggvi myndi vita meira um það mál.