Re: Re: Grafarfoss 11 des.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Grafarfoss 11 des.

#57211
Freyr Ingi
Participant

[quote=“Freyr Ingi Björnsson“ post=12520

Við tókum semsagt „Skabba“ á þetta í gær, allt pikkfrosið og fast, klifur upp á brún laga, til, síga niður aftur. festa línur aftur í kertadrasli, brjóta kertið losa línurnar aftur og síga niður á fast land.

[/quote]

Skabbi ekki illa meint á neinn hátt, bara tilviljun að þú hafir verið með greinargerð um nkl sömu mistök og við gerðum í gær.

Ég vona að greinargerðin um línuvesenið ykkar í Óríon verði til að fleiri svona reynslusögur dúkki hér upp á spjallinu því ég veit að fjölmargir hagnast á svona skrifum.
Hvort sem það er lærdómur eða upprifjun fyrir fólk þá er þetta bara sniðugt.