Re: Re: Enn ein “fjallaskíðabindingin“

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Enn ein “fjallaskíðabindingin“ Re: Re: Enn ein “fjallaskíðabindingin“

#55891
Goli
Meðlimur

Himmi þarna er ég sammála þér. Reyndar á ég svona telemarkskíði sem koma með insertum þannig að ég get tekið bindingarnar af (K2 Hippy Stinx). Ekkert vandamál með þann búnað og hef þó reynt verulega á þetta. Verst að aðrir framleiðendur hafa ekki farið þessa leið svo ég viti til ennþá þannig að ég get ekki hent bindingunum á hin skíðin mín :( Draumurinn væri að eiga eitt par af telemarkbindingum, annað af svigskíðabindinum og svo slatta af skíðum og hægt að henda hvaða bindingum á hvaða skíðapar sem er. Í fullkomnum heimi…..