Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Enn ein “fjallaskíðabindingin“ › Re: Re: Enn ein “fjallaskíðabindingin“
29. nóvember, 2010 at 12:52
#55875

Meðlimur
Fritschi lokunarbúnaður.
Skemmtilega við þessa bindinga er að það er hægt að nota venjulega svigskíðabindinga. Einnig virðast bindingarnir liggja neðar, nær skíðinu, en á Fritschi bindingarnir eða Marker.
Svigskíðabindingar með innbyggðum Trekker …. hhhmmm … fjallaskíðabindingar sem sagt