Re: Re: Charlet moser Pulsar Klifur axir

Home Umræður Umræður Keypt & selt Charlet moser Pulsar Klifur axir Re: Re: Charlet moser Pulsar Klifur axir

#55983

Ekki vera svona reiðir strákar.

Mér finnst 20 þúsund fyrir nánast ónotaðar ísaxir ekki vera mikið þó svo að hönnunin sé úrelt. Þið fáið ekki tvær ísskrúfur úti í búð fyrir sama pening.

Pulsar eru vel nothæfar fyrir byrjendur en fólk myndi samt líklegast vilja uppfæra í eitthvað nýrra eftir 1 til 2 vetur af klifri. Hafið þið ekki lesið Ice World og séð Jeff Lowe klifrar Octopussy (M8), berhentur með Pulsar?

Er annars sammála Sissa með nælonið

Kv
Glaði maðurinn