Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57133
0801667969
Meðlimur

9 des. kl. 17:30

Það er fullt tungl. Allt orðið eiturgrænt. Frábært að fara í tunglgöngu þegar svona snjór er yfir öllu. Komin smá nepja. Betra að klæða sig vel. Manni finnst bara vera komin alvöru vetur.

Kv. Árni Alf.