Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
19. apríl, 2012 at 10:19
#57685

Meðlimur
19 apríl kl. 10:00
Gleðilegt sumar öll sömul. Hérna fraus vetur og sumar saman líkt og almennt gerir milli daga þessa dagana.
Annars er hér bongóblíða eins og undanfarna daga og lítt meira um það að segja.
Gott að vera á gönguskíðum í dag.
Þungskýjað er í austri yfir Heklu og Suðurjöklum en bjart í norðri.
Kv. Árni Alf.