Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57666
0801667969
Meðlimur

13 apríl kl. 11:00

Hér snjóaði og skóf í stífri austan átt allan miðvikudaginn (10. apríl), fram á gærdaginn. Talsvert myndarleg þurr flekaflóð féllu hér niður í skíðbrekkur. Einnig var stuggað við þessu með troðara. Flekinn var a.m.k. 1,5 metra þykkur þar sem hann var þykkastur. Allt laflaust ofan á glerhörðum gömlum snjó.

Það er a.m.k. nýsnævi hér innan sem utanbrauta. Þetta fína veður, sól í hófi og nánast logn.

Kv. Árni Alf.