Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57620
0801667969
Meðlimur

Miðvikudagur 21 mars kl: 17:00

Loks opið eftir fimm daga lokun. Svona er nú gangurinn í þessu. Spurning hvort snjóframleiðukerfi hefði ekki kippt þessu í liðinn:)

Utanbrautarfæri er slæmt, glerhál ísskel ofan á nýsnævi. Aðfaranótt mánudags gerði nefnilega eina mestu snjókomu vetrarins og var ekki á bætandi. Það blotnaði í þessu lagi og það hefur ekki náð að frjósa almennilega. Annars er hláka framundan. Spurning hvað hún stendur lengi.

Kv. Árni Alf.